Saturday, November 1, 2008

JÓLIN :)

Það er alltaf jafn gaman að vera í kjólum sérstaklega um jólin :)
hér koma nokkur dæmi um jólakjóla :)
Síðan er alltaf hægt að fá sér svartan kjól og skreyta hann með skóm ,hálsfestum eða höttum :)

Maður getur líka alltaf skellt sér í einhverja vintage og second hand búðir og fundið einn flottan :)t.d. í rokk og rósum laugavegi svo líka gyltakettinum, vintage iceland ;)
1 comment:

Anonymous said...

næs
-jóna