Saturday, October 25, 2008

Naglalökk

Núna verða allir að fara og kaupa sér minnst eitt naglalakk :D.
því í vetur eru naglalökk það allra heitasta, og þá sérstaklega dökk naglalökk
ég var í Lyfu í gær að skoða naglalökk frá öllum þessum mekjum, gosh, maybelline o.s.fv.
mér langar geðveikt í dökk fjólublátt naglalakk og silfurlitað (með svona stál áferð :)
ætla að sína ykkur nokkrar myndirtakk fyrir ;D

No comments: